Grunur um laun umfram fjárheimildir

Alþingi | 25. júní 2025

Grunur um laun umfram fjárheimildir

„Markmið skýrslubeiðninnar er að varpa ljósi á launaþróun hjá hinu opinbera á undanförnum tíu árum og greina hvernig samband er á milli fjárlagaforsendna, fjárheimilda og raunverulegra launaútgjalda hjá hinu opinbera,“ segir í greinargerð með skýrslubeiðni sem samþykkt hefur verið á Alþingi, en beiðninni er beint til fjármála- og efnahagsráðherra.

Grunur um laun umfram fjárheimildir

Alþingi | 25. júní 2025

Njáll Trausti Friðbertsson er fyrsti flutningsmaður.
Njáll Trausti Friðbertsson er fyrsti flutningsmaður. mbl.is/Eyþór

„Mark­mið skýrslu­beiðninn­ar er að varpa ljósi á launaþróun hjá hinu op­in­bera á und­an­förn­um tíu árum og greina hvernig sam­band er á milli fjár­laga­for­sendna, fjár­heim­ilda og raun­veru­legra launa­út­gjalda hjá hinu op­in­bera,“ seg­ir í grein­ar­gerð með skýrslu­beiðni sem samþykkt hef­ur verið á Alþingi, en beiðninni er beint til fjár­mála- og efna­hags­ráðherra.

„Mark­mið skýrslu­beiðninn­ar er að varpa ljósi á launaþróun hjá hinu op­in­bera á und­an­förn­um tíu árum og greina hvernig sam­band er á milli fjár­laga­for­sendna, fjár­heim­ilda og raun­veru­legra launa­út­gjalda hjá hinu op­in­bera,“ seg­ir í grein­ar­gerð með skýrslu­beiðni sem samþykkt hef­ur verið á Alþingi, en beiðninni er beint til fjár­mála- og efna­hags­ráðherra.

Það er Njáll Trausti Friðberts­son alþing­ismaður sem var fyrsti flutn­ings­maður skýrslu­beiðninn­ar, en auk hans standa níu aðrir þing­menn Sjálf­stæðis­flokks­ins að beiðninni.

Spurt er m.a. um hvert launa­skrið hafi orðið hjá 30 stærstu rík­isaðilun­um á tíma­bil­inu 2014 til 2024, þar sem bor­in er sam­an þróun launa­kostnaðar ár hvert í sam­hengi við for­send­ur fjár­laga viðkom­andi árs, sem og við fyrra ár hjá hverj­um aðila fyr­ir sig.

mbl.is