Útsýnishús selt á 410 milljónir

Heimili | 26. júní 2025

Útsýnishús selt á 410 milljónir

Um miðjan maí var sérlega glæsilegt útsýnishús auglýst til sölu. Húsið er við Sæbraut á Seltjarnarnesi og er með koparþakkanti og flötu þaki. Stórir gluggar prýða húsið og í garðinum er lítil sundlaug. 

Útsýnishús selt á 410 milljónir

Heimili | 26. júní 2025

Um miðjan maí var sér­lega glæsi­legt út­sýn­is­hús aug­lýst til sölu. Húsið er við Sæ­braut á Seltjarn­ar­nesi og er með kop­arþakkanti og flötu þaki. Stór­ir glugg­ar prýða húsið og í garðinum er lít­il sund­laug. 

Um miðjan maí var sér­lega glæsi­legt út­sýn­is­hús aug­lýst til sölu. Húsið er við Sæ­braut á Seltjarn­ar­nesi og er með kop­arþakkanti og flötu þaki. Stór­ir glugg­ar prýða húsið og í garðinum er lít­il sund­laug. 

Húsið er 303 fm að stærð og var reist 1968. Guðmund­ur Kr. Krist­ins­son teiknaði húsið sem er á góðum stað í göt­unni og al­veg við sjó­inn. 

Nú hef­ur húsið verið selt á 410.000.000 kr. 

Kaup­end­ur eru Stein­ar Guðmunds­son og Katrín Heiðar. Þau keyptu húsið af Jón­ínu Björgu Jón­as­dótt­ur og Steini Jóns­syni. 

Smart­land ósk­ar Stein­ari og Katrínu til ham­ingju með húsið! 

mbl.is