Auðlindarenta villandi hugtak

Veiðigjöld | 27. júní 2025

Auðlindarenta villandi hugtak

Ragnar Árnason, fv. prófessor í fiskihagfræði, gefur lítið fyrir tal um auðlindarentu við álagningu veiðigjalda og segir notkun þess tilraun til að villa um fyrir fólki. Hann telur að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hafi verið leidd á villigötur um það af óvönduðum ráðgjöfum.

Auðlindarenta villandi hugtak

Veiðigjöld | 27. júní 2025

Dr. Ragnar Árnason, prófessor emeritus í fiskihagfræði, segir að hugtakið …
Dr. Ragnar Árnason, prófessor emeritus í fiskihagfræði, segir að hugtakið „auðlindarenta“ sé pólitískt hugtak fremur en hagfræðilegt. mbl.is/Ómar Óskarsson

Ragn­ar Árna­son, fv. pró­fess­or í fiski­hag­fræði, gef­ur lítið fyr­ir tal um auðlindar­entu við álagn­ingu veiðigjalda og seg­ir notk­un þess til­raun til að villa um fyr­ir fólki. Hann tel­ur að Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra hafi verið leidd á villi­göt­ur um það af óvönduðum ráðgjöf­um.

Ragn­ar Árna­son, fv. pró­fess­or í fiski­hag­fræði, gef­ur lítið fyr­ir tal um auðlindar­entu við álagn­ingu veiðigjalda og seg­ir notk­un þess til­raun til að villa um fyr­ir fólki. Hann tel­ur að Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra hafi verið leidd á villi­göt­ur um það af óvönduðum ráðgjöf­um.

„Orðið „auðlindar­enta“ er notað í póli­tískri og stund­um óvandaðri hag­fræðilegri umræðu,“ seg­ir Ragn­ar í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Hug­takið „hagræn renta“ sé til í hag­fræði, en hún stafi af öll­um fram­leiðsluþátt­um fyr­ir­tækja og ekki unnt að rekja hana til ein­stakra fram­leiðsluþátta, eins og vinnu­afls, fjár­magns eða nátt­úru­auðlinda.

mbl.is