Bátar streyma á miðin

Strandveiðar | 27. júní 2025

Bátar streyma á miðin

Strandveiðibátar streymdu frá Tálknafirði og út á miðin aðfaranótt fimmtudags. Um 30 bátar eru á strandveiði frá Tálknafirði og mikil drift er á höfninni þegar strandveiðarnar standa yfir, segir Lilja Magnúsdóttir, starfsmaður hjá Tálknafjarðarhöfn.

Bátar streyma á miðin

Strandveiðar | 27. júní 2025

Hátt í 30 bátar eru á strandveiði frá Tálknafirði sem …
Hátt í 30 bátar eru á strandveiði frá Tálknafirði sem setur mikinn svip á lífið í bænum. mbl.is/Guðlaugur Albertsson

Strand­veiðibát­ar streymdu frá Tálknafirði og út á miðin aðfaranótt fimmtu­dags. Um 30 bát­ar eru á strand­veiði frá Tálknafirði og mik­il drift er á höfn­inni þegar strand­veiðarn­ar standa yfir, seg­ir Lilja Magnús­dótt­ir, starfsmaður hjá Tálkna­fjarðar­höfn.

Strand­veiðibát­ar streymdu frá Tálknafirði og út á miðin aðfaranótt fimmtu­dags. Um 30 bát­ar eru á strand­veiði frá Tálknafirði og mik­il drift er á höfn­inni þegar strand­veiðarn­ar standa yfir, seg­ir Lilja Magnús­dótt­ir, starfsmaður hjá Tálkna­fjarðar­höfn.

Veiðarn­ar í sum­ar hafa gengið þokka­lega, flest­ir bát­ar ná að veiða skammt­inn á fjór­um til sex tím­um. Stór og fal­leg­ur fisk­ur hef­ur verið að veiðast og er fisk­ur­inn ým­ist verkaður á Pat­reks­firði eða flutt­ur annað á markað.

Strand­veiðimenn fara út á nótt­unni og leggja sig á dag­inn og menn róa bara á meðan menn mega róa, seg­ir Lilja. Hún seg­ir strand­veiðifrum­varpið mönn­um hug­leikið um þess­ar mund­ir og óviss­una í kring­um þessa at­vinnu­starf­semi óþægi­lega.

mbl.is