198 milljóna íbúð með sundlaug

Heimili | 29. júní 2025

198 milljóna íbúð með sundlaug

Við Efstaleiti í Reykjavík er gullfalleg 138 fm íbúð til sölu. Íbúðin hefur öll verið innréttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt eftir teikningum Rutar Káradóttur. Sameignin er afskaplega vönduð sem er meðal annars með sundlaug, heitum pottum, líkamsræktaraðstöðu og gufu.

198 milljóna íbúð með sundlaug

Heimili | 29. júní 2025

Sundlaug í bakgarðinum, hvað biður maður um meira?
Sundlaug í bakgarðinum, hvað biður maður um meira? Samsett mynd

Við Efsta­leiti í Reykja­vík er gull­fal­leg 138 fm íbúð til sölu. Íbúðin hef­ur öll verið inn­réttuð á afar vandaðan og smekk­leg­an hátt eft­ir teikn­ing­um Rut­ar Kára­dótt­ur. Sam­eign­in er af­skap­lega vönduð sem er meðal ann­ars með sund­laug, heit­um pott­um, lík­ams­rækt­araðstöðu og gufu.

Við Efsta­leiti í Reykja­vík er gull­fal­leg 138 fm íbúð til sölu. Íbúðin hef­ur öll verið inn­réttuð á afar vandaðan og smekk­leg­an hátt eft­ir teikn­ing­um Rut­ar Kára­dótt­ur. Sam­eign­in er af­skap­lega vönduð sem er meðal ann­ars með sund­laug, heit­um pott­um, lík­ams­rækt­araðstöðu og gufu.

Inn­rétt­ing­ar íbúðar­inn­ar eru úr dökk­bæsaðri eik. Tvö svefn­her­bergi eru í íbúðinni og eitt baðher­bergi. Úr eld­hús­inu er opið í stof­ur. Hjóna­svít­an er heill­andi með fata­her­bergi. 

Sjá á fast­eigna­vef mbl.is: Efsta­leiti 12




Stór marmaraeyja er í eldhúsinu og opið í borðstofu.
Stór marm­ara­eyja er í eld­hús­inu og opið í borðstofu.
Íbúðin er máluð í ljósum lit sem fer vel við …
Íbúðin er máluð í ljós­um lit sem fer vel við dökk­ar inn­rétt­ing­arn­ar.
Bókastofan er hin glæsilegasta.
Bóka­stof­an er hin glæsi­leg­asta.
Úr svefnherberginu er gengið inn í fataherbergi og baðherbergi.
Úr svefn­her­berg­inu er gengið inn í fata­her­bergi og baðher­bergi.
Kvartsteinn á borðum á baðherbergi og hluta veggja.
Kvart­steinn á borðum á baðher­bergi og hluta veggja.
Þarna á lúxusinn heima.
Þarna á lúx­us­inn heima.
mbl.is