Fjármálaáætlunin gangi ekki upp

Alþingi | 30. júní 2025

Fjármálaáætlunin gangi ekki upp

„Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun ekki ganga upp. Það verður enginn afgangur af ríkissjóði næstu fimm árin,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi flokksins í fjárlaganefnd þingsins, í samtali við Morgunblaðið.

Fjármálaáætlunin gangi ekki upp

Alþingi | 30. júní 2025

Guðlaugur Þór Þórðarson á Alþingi.
Guðlaugur Þór Þórðarson á Alþingi. mbl.is/Karítas

„Fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar mun ekki ganga upp. Það verður eng­inn af­gang­ur af rík­is­sjóði næstu fimm árin,“ seg­ir Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, alþing­ismaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og full­trúi flokks­ins í fjár­laga­nefnd þings­ins, í sam­tali við Morg­un­blaðið.

„Fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar mun ekki ganga upp. Það verður eng­inn af­gang­ur af rík­is­sjóði næstu fimm árin,“ seg­ir Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, alþing­ismaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og full­trúi flokks­ins í fjár­laga­nefnd þings­ins, í sam­tali við Morg­un­blaðið.

„Rík­is­stjórn­in gref­ur jafn­framt und­an stöðug­leika í efna­hags­mál­um með laga­setn­ingu og aukn­um út­gjöld­um. Stór­hækk­un veiðigjalda mun til framtíðar litið draga úr tekj­um rík­is­sjóðs af sjáv­ar­út­vegi og tengd­um grein­um. Hót­an­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar um aukna skatt­heimtu af ferðaþjón­ust­unni valda því að fyr­ir­tæki í at­vinnu­grein­inni halda að sér hönd­um,“ seg­ir hann.

mbl.is