Grindavíkurbær auglýsir íbúðir til leigu

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 1. júlí 2025

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu.

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir til leigu

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 1. júlí 2025

Frá Grindavík.
Frá Grindavík. mbl.is/Sigurður Bogi

Grinda­vík­ur­bær aug­lýs­ir íbúðir í eigu sveit­ar­fé­lags­ins til leigu.

Grinda­vík­ur­bær aug­lýs­ir íbúðir í eigu sveit­ar­fé­lags­ins til leigu.

Fram kem­ur á vef bæj­ar­ins að opið sé fyr­ir um­sókn­ir í gegn­um íbúagátt Grinda­vík­ur­bæj­ar og er um­sókn­ar­frest­ur til og með 10. júlí 2025.

Þá seg­ir að um­sækj­andi sem hafi haft leigu­samn­ing að til­tek­inni íbúð þann 10. nóv­em­ber 2023 njóti for­gangs að henni. Að því slepptu verði eft­ir­far­andi haft til hliðsjón­ar:

  • Hvort um­sækj­andi hafi átt lög­heim­ili í Grinda­vík 10. nóv­em­ber 2023.
  • Hvort um­sækj­andi falli und­ir tekju- og eigna­mörk.
  • Hvort um­sækj­andi hafi átt hús­næði í Grinda­vík sem nú er óíbúðar­hæft vegna jarðhrær­inga.

Nán­ar á vef Grinda­vík­ur­bæj­ar.

mbl.is