Minntist þeirra sem féllu í stríðinu gegn Úkraínu

Norður-Kórea | 1. júlí 2025

Minntist þeirra sem féllu í stríðinu gegn Úkraínu

Í nýju myndefni frá ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu sést leiðtogi landsins, Kim Jong-un, minnast norðurkóreskra hermanna sem féllu er þeir hjálpuðu Rússum í stríðinu gegn Úkraínu.

Minntist þeirra sem féllu í stríðinu gegn Úkraínu

Norður-Kórea | 1. júlí 2025

00:00
00:00

Í nýju mynd­efni frá rík­is­fjöl­miðli Norður-Kór­eu sést leiðtogi lands­ins, Kim Jong-un, minn­ast norðurkór­eskra her­manna sem féllu er þeir hjálpuðu Rúss­um í stríðinu gegn Úkraínu.

Í nýju mynd­efni frá rík­is­fjöl­miðli Norður-Kór­eu sést leiðtogi lands­ins, Kim Jong-un, minn­ast norðurkór­eskra her­manna sem féllu er þeir hjálpuðu Rúss­um í stríðinu gegn Úkraínu.

Mynd­irn­ar voru sýnd­ar á meðan á viðburði stóð í höfuðborg­inni Pyongyang.

Eitt ár er liðið síðan Rúss­ar og Norður-Kór­eu­menn gerðu hernaðarsam­komu­lag sín á milli.

Varn­ar­málaráðuneyti Suður-Kór­eu seg­ir að eng­ar vís­bend­ing­ar uppi, eins og staðan er núna, um að Norður-Kór­eu­menn séu að fara að senda fleiri her­menn til stuðnings Rúss­um.

mbl.is