Ragna kveður Alþingi

Alþingi | 1. júlí 2025

Ragna kveður Alþingi

Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis hefur fallist á beiðni Rögnu Árnadóttur um lausn frá embætti skrifstofustjóra Alþings frá og með deginum í dag í stað 1. ágúst.

Ragna kveður Alþingi

Alþingi | 1. júlí 2025

Ragna Árnadóttir, hefur látið af störfum sem skrifstofustjóri Alþingis.
Ragna Árnadóttir, hefur látið af störfum sem skrifstofustjóri Alþingis. mbl.is/Kristinn Magnússon

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir for­seti Alþing­is hef­ur fall­ist á beiðni Rögnu Árna­dótt­ur um lausn frá embætti skrif­stofu­stjóra Alþings frá og með deg­in­um í dag í stað 1. ág­úst.

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir for­seti Alþing­is hef­ur fall­ist á beiðni Rögnu Árna­dótt­ur um lausn frá embætti skrif­stofu­stjóra Alþings frá og með deg­in­um í dag í stað 1. ág­úst.

Í til­kynn­ingu á vef Alþings kem­ur fram að Þór­unn hafi jafn­framt falið Auði Elvu Jóns­dótt­ur,  fjár­mála- og rekstr­ar­stjóra á skrif­stofu Alþing­is og staðgengli skrif­stofu­stjóra, að sinna verk­efn­um skrif­stofu­stjóra frá 1. júlí til 31. júlí nk.

Ráðgert  að Sverr­ir Jóns­son taki við embætti skrif­stofu­stjóra Alþings 1. ág­úst næst­kom­andi.

Ragna greindi frá því í fe­brú­ar að hún hygðist láta af störf­um 1. ág­úst en hún hef­ur gegnt starfi skrif­stofu­stjóra Alþing­is frá því í sept­em­ber 2019.  Hún tek­ur nú við starfi for­stjóra Landsnets.

mbl.is