Steldu stílnum af Ástrós Trausta

Fatastíllinn | 1. júlí 2025

Steldu stílnum af Ástrós Trausta

Ástrós Traustadóttir áhrifavaldur er þekkt fyrir mínimalískan en einstaklega smekklegan fatastíl. Margir fylgjast með henni fatastílsins vegna til að fá hugmyndir og innblástur.

Steldu stílnum af Ástrós Trausta

Fatastíllinn | 1. júlí 2025

Föt Ástrósar eru úr Zöru.
Föt Ástrósar eru úr Zöru. Samsett mynd

Ástrós Trausta­dótt­ir áhrifa­vald­ur er þekkt fyr­ir míni­malísk­an en ein­stak­lega smekk­leg­an fata­stíl. Marg­ir fylgj­ast með henni fata­stíls­ins vegna til að fá hug­mynd­ir og inn­blást­ur.

Ástrós Trausta­dótt­ir áhrifa­vald­ur er þekkt fyr­ir míni­malísk­an en ein­stak­lega smekk­leg­an fata­stíl. Marg­ir fylgj­ast með henni fata­stíls­ins vegna til að fá hug­mynd­ir og inn­blást­ur.

Ástrós er nú stödd á Grikklandi þar sem hún klædd­ist fal­legu satín­setti í kremuðum lit. Góðu frétt­irn­ar eru þær að það er auðvelt að leika þetta út­lit eft­ir og án þess að það setji stórt gat í veskið. 

Föt Ástrós­ar eru frá spænska fat­ar­is­an­um Zöru sem flest­ir þekkja. Þetta er hlýra­laus satín­bol­ur og satín­bux­ur í stíl sem ger­ir heild­ar­út­litið fín­legt og af­slappað. Satín þykir með ein­dæm­um fal­legt efni en hef­ur því miður þann ókost að vera held­ur viðkvæmt. Það þarf því að passa sig vel því það dregst auðveld­lega til í efn­inu og blett­ir sjást oft vel á efn­inu.

Topp­ur­inn kost­ar 5.595 kr. sam­kvæmt vef­versl­un Zöru og bux­urn­ar 5.995 kr. Settið er einnig til í svört­um lit og dökk­brún­um með hvít­um dopp­um. Þetta mun án efa selj­ast hratt upp enda full­komið fyr­ir hin ýmsu sum­ar­til­efni.

Hlauptu!

Hlýralaus toppur úr Zöru sem kostar 5.595 kr.
Hlýra­laus topp­ur úr Zöru sem kost­ar 5.595 kr.
Satínbuxur í stíl úr Zöru sem kosta 5.995 kr.
Satín­bux­ur í stíl úr Zöru sem kosta 5.995 kr.
mbl.is