Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanjahú, lofaði því í dag að útrýma Hamas, en samtökin skoða nú vopnahléstillögur frá sáttasemjurum.
Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanjahú, lofaði því í dag að útrýma Hamas, en samtökin skoða nú vopnahléstillögur frá sáttasemjurum.
Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanjahú, lofaði því í dag að útrýma Hamas, en samtökin skoða nú vopnahléstillögur frá sáttasemjurum.
Ummælin eru einu viðbrögð Netanjahú við ummælum Donalds Trump þess efnis að Ísrael hafi samþykkt áætlanir um 60 daga sóknarhlé hersins á Gasa.
Ein vika er þar til Netanjahú heldur til Hvíta hússins til fundar við Bandaríkjaforseta.
Hamas hefur gefið það út að samtökin „ráðfæri sig við innlenda aðila“ til þess að ræða vopnahléstillögur frá sáttasemjurum Katar og Egyptalands.
Netanjahú hyggst hins vegar „útrýma“ Hamas „alveg niður í grunninn“.