Klámmyndaiðnaðurinn syrgir klámleikkonuna Kylie Page sem féll frá í Los Angeles 25. júní, aðeins 28 ára gömul. Page hóf störf í klámbransanum 2016, þá aðeins 18 ára gömul, en hún kom einnig fram í Netflix-þáttunum Hot Girls Wanted: Turned On, árið 2017.
Klámmyndaiðnaðurinn syrgir klámleikkonuna Kylie Page sem féll frá í Los Angeles 25. júní, aðeins 28 ára gömul. Page hóf störf í klámbransanum 2016, þá aðeins 18 ára gömul, en hún kom einnig fram í Netflix-þáttunum Hot Girls Wanted: Turned On, árið 2017.
Klámmyndaiðnaðurinn syrgir klámleikkonuna Kylie Page sem féll frá í Los Angeles 25. júní, aðeins 28 ára gömul. Page hóf störf í klámbransanum 2016, þá aðeins 18 ára gömul, en hún kom einnig fram í Netflix-þáttunum Hot Girls Wanted: Turned On, árið 2017.
Dánarorsök leikkonunnar hefur enn ekki verið staðfest og stendur rannsókn enn yfir.
Stuttu eftir andlát Page minntust margir hennar á samfélagsmiðlum, einkum samstarfsfélagar úr klámbransanum. Meðal þeirra er leikkonan Leah Gotti, sem fór ítarlega í gegnum vinskap þeirra Page og hvernig þær kynntust þegar þær voru að taka sín fyrstu skref í bransanum á svipuðum tíma.
OnlyFans-módelið Tommy Grey minntist hennar einnig í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram.
The Brazzers framleiðslufyrirtækið minntist leikkonunnar einnig í færslu á X, en Page hafði áður starfað fyrir fyrirtækið.