Óskar fundar í velferðarnefnd

Alþingi | 3. júlí 2025

Óskar fundar í velferðarnefnd

Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokks, sem einnig situr í velferðarnefnd Alþingis, hefur óskað þess að nefndin komi saman til þess að ræða þá stöðu sem uppi er varðandi lyfjakaup í heilbrigðiskerfinu.

Óskar fundar í velferðarnefnd

Alþingi | 3. júlí 2025

Ingibjörg Isaksen í pontu.
Ingibjörg Isaksen í pontu. mbl.is/Karítas

Ingi­björg Isak­sen, þing­flokks­formaður Fram­sókn­ar­flokks, sem einnig sit­ur í vel­ferðar­nefnd Alþing­is, hef­ur óskað þess að nefnd­in komi sam­an til þess að ræða þá stöðu sem uppi er varðandi lyfja­kaup í heil­brigðis­kerf­inu.

Ingi­björg Isak­sen, þing­flokks­formaður Fram­sókn­ar­flokks, sem einnig sit­ur í vel­ferðar­nefnd Alþing­is, hef­ur óskað þess að nefnd­in komi sam­an til þess að ræða þá stöðu sem uppi er varðandi lyfja­kaup í heil­brigðis­kerf­inu.

Fram kom í Morg­un­blaðinu í gær að út­lit væri fyr­ir að Land­spít­al­inn þyrfti að hand­velja hvaða sjúk­ling­ar fengju viðeig­andi lyfjameðferð og hverj­ir ekki. Vitnað var til fund­ar­gerðar lyfja­nefnd­ar spít­al­ans um að ef ekki fengj­ust auk­in fjár­fram­lög til lyfja­kaupa stefndi í óefni. Þetta er ekki óvænt staða, hún var ljós við af­greiðslu síðustu fjár­laga, en gert var ráð fyr­ir að úr því yrði bætt á nýju kjör­tíma­bili.

mbl.is