Talið niður í stöðvun veiða

Strandveiðar | 4. júlí 2025

Talið niður í stöðvun veiða

Tonnatalan tikkar niður á heimasíðu Fiskistofu þar sem strandveiðiaflinn er skráður. Þegar þetta er skrifað eru 1.009 tonn eftir af þorskveiðiheimildunum eða 10,9% heildaraflans. Miðað við núgildandi lög ber Fiskistofu skylda til að stöðva veiðarnar þegar aflinn nær 10.000 tonnum en frumvarp atvinnuvegaráðherra um strandveiðar sem nú er í meðförum þingsins mun breyta því fyrirkomulagi verði frumvarpið að lögum. Samkvæmt frumvarpinu yrði heimild Fiskistofu til að stöðva veiðarnar afnumin í því skyni að tryggja strandveiðimönnum 48 daga veiðitímabil.

Talið niður í stöðvun veiða

Strandveiðar | 4. júlí 2025

Strandveiðimenn slá ekki slöku við og 10.000 tonna potturinn er …
Strandveiðimenn slá ekki slöku við og 10.000 tonna potturinn er að tæmast. Senn þarf að bæta við veiðiheimildum. mbl.is/Alfons Finnsson

Tonna­tal­an tikk­ar niður á heimasíðu Fiski­stofu þar sem strand­veiðiafl­inn er skráður. Þegar þetta er skrifað eru 1.009 tonn eft­ir af þorskveiðiheim­ild­un­um eða 10,9% heild­arafl­ans. Miðað við nú­gild­andi lög ber Fiski­stofu skylda til að stöðva veiðarn­ar þegar afl­inn nær 10.000 tonn­um en frum­varp at­vinnu­vegaráðherra um strand­veiðar sem nú er í meðför­um þings­ins mun breyta því fyr­ir­komu­lagi verði frum­varpið að lög­um. Sam­kvæmt frum­varp­inu yrði heim­ild Fiski­stofu til að stöðva veiðarn­ar af­num­in í því skyni að tryggja strand­veiðimönn­um 48 daga veiðitíma­bil.

Tonna­tal­an tikk­ar niður á heimasíðu Fiski­stofu þar sem strand­veiðiafl­inn er skráður. Þegar þetta er skrifað eru 1.009 tonn eft­ir af þorskveiðiheim­ild­un­um eða 10,9% heild­arafl­ans. Miðað við nú­gild­andi lög ber Fiski­stofu skylda til að stöðva veiðarn­ar þegar afl­inn nær 10.000 tonn­um en frum­varp at­vinnu­vegaráðherra um strand­veiðar sem nú er í meðför­um þings­ins mun breyta því fyr­ir­komu­lagi verði frum­varpið að lög­um. Sam­kvæmt frum­varp­inu yrði heim­ild Fiski­stofu til að stöðva veiðarn­ar af­num­in í því skyni að tryggja strand­veiðimönn­um 48 daga veiðitíma­bil.

mbl.is