Óbeinar samningaviðræður halda áfram í Doha í dag

Ísrael/Palestína | 6. júlí 2025

Óbeinar samningaviðræður halda áfram í Doha í dag

Alþjóðlegir sáttasemjarar sem leitast við að ná vopnahléi á Gasa-ströndinni hafa gert hryðjuverkasamtökunum Hamas viðvart um að samningaviðræður muni halda áfram í dag.

Óbeinar samningaviðræður halda áfram í Doha í dag

Ísrael/Palestína | 6. júlí 2025

Gasa, 6. júlí 2025.
Gasa, 6. júlí 2025. AFP/Bashar Taleb

Alþjóðleg­ir sátta­semj­ar­ar sem leit­ast við að ná vopna­hléi á Gasa-strönd­inni hafa gert hryðju­verka­sam­tök­un­um Ham­as viðvart um að samn­ingaviðræður muni halda áfram í dag.

Alþjóðleg­ir sátta­semj­ar­ar sem leit­ast við að ná vopna­hléi á Gasa-strönd­inni hafa gert hryðju­verka­sam­tök­un­um Ham­as viðvart um að samn­ingaviðræður muni halda áfram í dag.

„Sátta­semj­ar­ar hafa látið Ham­as vita að ný um­ferð óbeinna samn­ingaviðræðna milli Ham­as og Ísra­el muni hefjast í Doha í dag, sunnu­dag,“ sagði maður sem tengd­ur er Ham­as.

mbl.is