Þingfundi frestað til morguns

Alþingi | 10. júlí 2025

Þingfundi frestað til morguns

Þingfundi hefur verið frestað til morguns. Formenn flokkanna funduðu á Alþingi í kvöld og beint í kjölfarið funduðu þingflokksformennirnir. 

Þingfundi frestað til morguns

Alþingi | 10. júlí 2025

Fundi verður framhaldið á morgun kl. 10.
Fundi verður framhaldið á morgun kl. 10. mbl.is/Karítas

Þing­fundi hef­ur verið frestað til morg­uns. For­menn flokk­anna funduðu á Alþingi í kvöld og beint í kjöl­farið funduðu þing­flokks­for­menn­irn­ir. 

Þing­fundi hef­ur verið frestað til morg­uns. For­menn flokk­anna funduðu á Alþingi í kvöld og beint í kjöl­farið funduðu þing­flokks­for­menn­irn­ir. 

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, staðfest­ir við mbl.is að fundi hafi verið frestað til morg­uns en vildi ekki tjá sig að öðru leyti. 

Fund­ur á að hefjast kl. 10 í fyrra­málið að því er fram kem­ur á vef Alþing­is. 

mbl.is