Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti beitti nú rétt í þessu 71. grein þingskaparlaga og boðaði til atkvæðagreiðslu um að stöðva umræðu um málið og beina málinu beint til atkvæðagreiðslu.
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti beitti nú rétt í þessu 71. grein þingskaparlaga og boðaði til atkvæðagreiðslu um að stöðva umræðu um málið og beina málinu beint til atkvæðagreiðslu.
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti beitti nú rétt í þessu 71. grein þingskaparlaga og boðaði til atkvæðagreiðslu um að stöðva umræðu um málið og beina málinu beint til atkvæðagreiðslu.
Þetta tilkynnti hún í upphafi þingfundar nú klukkan 10.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra flutti sérstaka yfirlýsingu í upphafi þingfundar í gær þar sem hún hét því að meirihlutinn myndi verja lýðveldið Ísland og heiður Alþingis.
Kjarnorkuákvæðinu svokallaða hefur ekki verið beitt síðan árið 1959 og hefur verið litið á það sem neyðarúrræði þegar ekki er hægt að ljúka umræðum á annan hátt. Það hefur verið í lögum frá árinu 1876 og hefur aðeins örsjaldan verið beitt og aldrei frá því að Alþingi var sameinað í eina málstofu árið 1991.