Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Samskipti kynjanna | 11. júlí 2025

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Tónlistar- og útvarpskonan Ragnhildur Jónsdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, og Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eru trúlofaðar.

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Samskipti kynjanna | 11. júlí 2025

„Hápunktur sumarsins er að hún sagði Já.“
„Hápunktur sumarsins er að hún sagði Já.“ Ljósmynd/Aðsend

Tón­list­ar- og út­varps­kon­an Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Ragga Holm, og Elma Val­gerður Svein­björns­dótt­ir eru trú­lofaðar.

Tón­list­ar- og út­varps­kon­an Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Ragga Holm, og Elma Val­gerður Svein­björns­dótt­ir eru trú­lofaðar.

Ragga greindi frá gleðitíðind­un­um í In­sta­gram-færslu til­einkaðri Elmu í til­efni af af­mæli henn­ar.

Við færsl­una skrif­ar Ragga: „Hápunkt­ur sum­ars­ins er að hún sagði já. Ég hlakka til að upp­lifa rest­ina af æv­inni með þér.“

Ragga og Elma eiga einn dreng sam­an, Bjarka Bergþór sem fædd­ist í októ­ber í fyrra.

Smart­land ósk­ar par­inu hjart­an­lega til ham­ingju!

mbl.is