Umsóknum Sýrlendinga frestað

Flóttafólk á Íslandi | 12. júlí 2025

Umsóknum Sýrlendinga frestað

„Útlendingastofnun hefur tekið ákvörðun um að fresta afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd frá Sýrlendingum. Ríkisstjórnin er með þá stefnu að samræma reglur við nágrannaríki í þessum málaflokki og því mikilvægt að fylgjast náið með þróun mála.“

Umsóknum Sýrlendinga frestað

Flóttafólk á Íslandi | 12. júlí 2025

Hælisumsóknir Sýrlendinga eru nú í biðstöðu.
Hælisumsóknir Sýrlendinga eru nú í biðstöðu. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Útlend­inga­stofn­un hef­ur tekið ákvörðun um að fresta af­greiðslu um­sókna um alþjóðlega vernd frá Sýr­lend­ing­um. Rík­is­stjórn­in er með þá stefnu að sam­ræma regl­ur við ná­granna­ríki í þess­um mála­flokki og því mik­il­vægt að fylgj­ast náið með þróun mála.“

„Útlend­inga­stofn­un hef­ur tekið ákvörðun um að fresta af­greiðslu um­sókna um alþjóðlega vernd frá Sýr­lend­ing­um. Rík­is­stjórn­in er með þá stefnu að sam­ræma regl­ur við ná­granna­ríki í þess­um mála­flokki og því mik­il­vægt að fylgj­ast náið með þróun mála.“

Svo seg­ir í svari dóms­málaráðuneyt­is­ins við fyr­ir­spurn Morg­un­blaðsins, en til­efni fyr­ir­spurn­ar­inn­ar var að bæði Þýska­land og Aust­ur­ríki hafa ákveðið að vísa sýr­lensk­um flótta­mönn­um úr landi sem gerst hafa brot­leg­ir við lög.

mbl.is