79 milljón króna fjölskyldueign á vinsælum stað í Hafnarfirði

Heimili | 16. júlí 2025

79 milljón króna fjölskyldueign á vinsælum stað í Hafnarfirði

Í sölu er fjögurra herbergja íbúð í Skipalóni. Eignin er skráð 108 fermetrar en henni fylgir 6,9 fermetra sérgeymsla í kjallara. 

79 milljón króna fjölskyldueign á vinsælum stað í Hafnarfirði

Heimili | 16. júlí 2025

Stutt er í alla helstu þjónustu og fallegt útsýni er …
Stutt er í alla helstu þjónustu og fallegt útsýni er yfir bæinn. Samsett mynd/Valhöll

Í sölu er fjög­urra her­bergja íbúð í Skipalóni. Eign­in er skráð 108 fer­metr­ar en henni fylg­ir 6,9 fer­metra sér­geymsla í kjall­ara. 

Í sölu er fjög­urra her­bergja íbúð í Skipalóni. Eign­in er skráð 108 fer­metr­ar en henni fylg­ir 6,9 fer­metra sér­geymsla í kjall­ara. 

Eign­in skipt­ist í stofu og borðstofu, þaðan sem út­gengt er út á rúm­góðar suðvest­ursval­ir með svala­lok­un. Inn af stofu er opið inn í eld­húsið sem er búið fal­leg­um eik­ar­inn­rétt­ing­um og vönduðum tækj­um. 

Þrjú her­bergi eru í íbúðinni, öll rúm­góð og með fata­skáp­um. Baðher­bergi er flísa­lagt í hólf og gólf, fal­lega inn­réttað með sturtu. Þvotta­hús er inn­an íbúðar. 

Par­ket er á gólf­um en flís­ar í vot­rým­um og for­stofu.

Húsið var byggt 2016 og er viðhald­slétt að utan. Stutt er í versl­an­ir, sund og miðbæ Hafn­ar­fjarðar.

Sjá á fast­eigna­vef mbl.is: Skipalón 7

Skipalón er á vinsælum stað í Hafnarfirði.
Skipalón er á vin­sæl­um stað í Hafnar­f­irði. Ljós­mynd/​Val­höll
Forstofan er flísalögð og þar er forstofuherbergið, rúmgott með skáp.
For­stof­an er flísa­lögð og þar er for­stofu­her­bergið, rúm­gott með skáp. Ljós­mynd/​Val­höll
Opið er á milli eldhúss, borstofu og stofu í aðalrými.
Opið er á milli eld­húss, bor­stofu og stofu í aðal­rými. Ljós­mynd/​Val­höll
Stofan er björt og falleg.
Stof­an er björt og fal­leg. Ljós­mynd/​Val­höll
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með „walk-in“ sturtu …
Baðher­bergi er flísa­lagt í hólf og gólf, með „walk-in“ sturtu og fal­leg­um inn­rétt­ing­um. Ljós­mynd/​Val­höll
mbl.is