Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar úr Grindavík lokuðu Grindavíkurvegi að Bláa lóninu í mótmælaskyni nú klukkan 12 í dag.
Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar úr Grindavík lokuðu Grindavíkurvegi að Bláa lóninu í mótmælaskyni nú klukkan 12 í dag.
Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar úr Grindavík lokuðu Grindavíkurvegi að Bláa lóninu í mótmælaskyni nú klukkan 12 í dag.
Markmið mótmælanna var að vekja athygli á þeirri mismunun sem fyrirtækjaeigendur telja að ríki við ákvörðunartöku lögreglu og almannavarna um veitingu starfsleyfa í bænum en almannavarnir hafa ítrekað gert þeim að loka starfsemi sinni á meðan Bláa lónsins fær að halda sínum rekstri gangandi þrátt fyrir að vera á sama áhættusvæði.
Mótmælin stóðu yfir í um 40 mínútur en Guðni Kristinsson, einn þeirra sem stóð að mótælunum, segir að um táknrænan gjörning hafi verið að ræða.