Strandveiðum alveg lokið: „Ég hef ekki heimild“

Strandveiðar | 17. júlí 2025

Strandveiðum alveg lokið: „Ég hef ekki heimild“

„Ég hef ekki heimild til að gefa út nýjan kvóta,“ segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra, spurður hvort hann hyggist bæta við strandveiðikvótann.

Strandveiðum alveg lokið: „Ég hef ekki heimild“

Strandveiðar | 17. júlí 2025

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra. mbl.is/Ólafur Árdal

„Ég hef ekki heim­ild til að gefa út nýj­an kvóta,“ seg­ir Eyj­ólf­ur Ármanns­son innviðaráðherra, spurður hvort hann hygg­ist bæta við strand­veiðikvót­ann.

„Ég hef ekki heim­ild til að gefa út nýj­an kvóta,“ seg­ir Eyj­ólf­ur Ármanns­son innviðaráðherra, spurður hvort hann hygg­ist bæta við strand­veiðikvót­ann.

Unnið sé að frum­varpi til að tryggja 48 daga strand­veiðar á næsta ári.

Strand­veiðum er því lokið í ár.

„Það voru von­brigði að ná ekki að klára strand­veiðifrum­varpið mitt nú í vor, en það var eitt fjöl­margra mála sem féll niður vegna málþófs um veiðigjöld­in,“ seg­ir Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra, í viðtali sem birt­ast mun í Morg­un­blaðinu á morg­un.

mbl.is