„Ég hef ekki heimild til að gefa út nýjan kvóta,“ segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra, spurður hvort hann hyggist bæta við strandveiðikvótann.
„Ég hef ekki heimild til að gefa út nýjan kvóta,“ segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra, spurður hvort hann hyggist bæta við strandveiðikvótann.
„Ég hef ekki heimild til að gefa út nýjan kvóta,“ segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra, spurður hvort hann hyggist bæta við strandveiðikvótann.
Unnið sé að frumvarpi til að tryggja 48 daga strandveiðar á næsta ári.
Strandveiðum er því lokið í ár.
„Það voru vonbrigði að ná ekki að klára strandveiðifrumvarpið mitt nú í vor, en það var eitt fjölmargra mála sem féll niður vegna málþófs um veiðigjöldin,“ segir Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra, í viðtali sem birtast mun í Morgunblaðinu á morgun.