Stígur í vænginn við andstæðinginn

Alþingi | 18. júlí 2025

Stígur í vænginn við andstæðinginn

Halla Hrund Logadóttir þingmaður Framsóknarflokksins kom flokksfélögum sínum í opna skjöldu í vikunni þegar hún lýsti yfir stuðningi við ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur í veiðigjaldamálinu á samfélagsmiðlum eftir að málið hafði verið afgreitt og þingið komið í sumarfrí.

Stígur í vænginn við andstæðinginn

Alþingi | 18. júlí 2025

Trúnaðarbrestur Höllu Hrundar við eigin þingflokk mun draga dilk á …
Trúnaðarbrestur Höllu Hrundar við eigin þingflokk mun draga dilk á eftir sér en hugsanlega var leikurinn einmitt til þess gerður. mbl.is/Karítas

Halla Hrund Loga­dótt­ir þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins kom flokks­fé­lög­um sín­um í opna skjöldu í vik­unni þegar hún lýsti yfir stuðningi við rík­is­stjórn Kristrún­ar Frosta­dótt­ur í veiðigjalda­mál­inu á sam­fé­lags­miðlum eft­ir að málið hafði verið af­greitt og þingið komið í sum­ar­frí.

Halla Hrund Loga­dótt­ir þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins kom flokks­fé­lög­um sín­um í opna skjöldu í vik­unni þegar hún lýsti yfir stuðningi við rík­is­stjórn Kristrún­ar Frosta­dótt­ur í veiðigjalda­mál­inu á sam­fé­lags­miðlum eft­ir að málið hafði verið af­greitt og þingið komið í sum­ar­frí.

Inn­an Fram­sókn­ar­flokks­ins eru eins og geng­ur og ger­ist skipt­ar skoðanir á veiðigjöld­um. Flest­ir Fram­sókn­ar­menn hafa þó getað sam­ein­ast um það að hækka megi veiðigjöld en að mik­il­vægt sé að vandað verði til verka, tryggt að hækk­un­in dreif­ist með sann­gjörn­um hætti um byggðir lands­ins og hún stefni ekki at­vinnu fólks og lífsviður­væri brot­hættra byggða á lands­byggðinni í hættu.

mbl.is