Viðræðurnar halda áfram eftir helgi

AFP

Fríversl­un­ar­viðræður Banda­ríkj­anna og Evr­ópu­sam­bands­ins halda áfram í næst­kom­andi mánu­dag þegar önn­ur lota í viðræðunum hefst.

Viðræðurn­ar hóf­ust form­lega síðastliðið sum­ar en ann­arri lotu þeirra var í októ­ber eft­ir að starf­semi banda­ríska rík­is­ins lamaðist vegna deilna re­públi­kana og demó­krata um fjár­lög Banda­ríkj­anna.

Viðræðurn­ar fara fram í Brus­sel og snú­ast að þessu sinni um þjón­ustu­viðskipti, fjár­fest­ing­ar, orku­mál og hrá­efni auk mála sem snúa að reglu­verki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert