Mótmælendur fá þunga dóma

00:00
00:00

Einn helsti leiðtogi upp­reisn­ar­inn­ar í Egyptalandi árið 2011, Alaa Abdel Fattah, var í dag dæmd­ur í fimm ára fang­elsi fyr­ir ólög­leg mót­mæli. 

Verið er að kveða upp dóma yfir rúm­lega tutt­ugu manns sem tóku þátt í upp­reisn­inni og hafa þeir fengið dóma frá þrem­ur árum til fimmtán ára fang­elsi.

AFP
25 uppreisnarmenn voru dæmdir í dag í Kaíró fyrir að …
25 upp­reisn­ar­menn voru dæmd­ir í dag í Kaíró fyr­ir að hafa tekið þátt í mót­mæl­um í Egyptalandi árið 2011. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert