Konum meinað að starfa annars staðar en hjá ríkinu

Konur stöðvaðað fyrir utan háskólann í Kabúl í Afganistan.
Konur stöðvaðað fyrir utan háskólann í Kabúl í Afganistan. AFP/Wakil Kohsar

Kven­rétt­indi hafa verið skert enn frek­ar í Af­gan­ist­an, eft­ir að talíban­ar bönnuðu kon­um að starfa fyr­ir stofn­an­ir sem ekki eru rekn­ar af rík­inu. 

BBC grein­ir frá.

Íslam­ista­stjórn­in held­ur því fram að kon­um sem starfa á al­menn­um vinnu­markaði hafi brotið Sharía-lög með því að klæðast ekki höfuðslæðu (hijab). 

Bannið var til­kynnt nú, aðeins ör­fá­um dög­um eft­ir að kven­stúd­ent­um var meinað að læra í há­skól­um lands­ins – nýj­ustu vend­ingu í skertu náms­frelsi eft­ir að talíban­ar tóku við stjórn lands­ins. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert