Myndskeið: Erdogan syngur fyrir aðdáendur

Erdogan var syngjandi sæll með niðurstöður kosninganna.
Erdogan var syngjandi sæll með niðurstöður kosninganna. AFP/Forsetaembætti Tyrklands

Recep Tayyip Er­dog­an, sem í kvöld var end­ur­kjör­inn for­seti Tyrk­lands, söng fyr­ir aðdá­end­ur sína í dag skömmu eft­ir að hann hafði lýst yfir sigri í kosn­ing­un­um.

Er­dog­an hef­ur setið á for­seta­stóli í tutt­ugu ár og tryggði sér fimm í viðbót með sigr­in­um í dag. 

Er­dog­an var að von­um kampa­kát­ur með kosn­ing­arn­ar og gladdi aðdá­end­ur sína með söngn­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert