Myndir dagsins: Bør­sen brennur

Vinnupallar voru umhverfis bygginguna en unnið var að endurbótum fyrir …
Vinnupallar voru umhverfis bygginguna en unnið var að endurbótum fyrir 400 ára afmæli hússins. AFP

Fréttaljósmyndarar í Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, hafa fylgst grannt með baráttu slökkviliðsmanna við eldinn sem hefur logað í Bør­sen í allan dag.

Húsið, sem er 400 ára gamalt, skemmdist mikið í brunanum. 

Meðfylgjandi ljósmyndir sýna viðbragðsaðila að störfum sem og aðra sem komu að því að bjarga verðmætum listaverkum út úr byggingunni. 

Fjölmennt lið slökkviliðsmanna hefur verið á vettvangi í allan dag.
Fjölmennt lið slökkviliðsmanna hefur verið á vettvangi í allan dag. AFP
Bør­sen stendur í hjarta Kaupmannahafnar.
Bør­sen stendur í hjarta Kaupmannahafnar. Kort/Google
Aðstæður til slökkvistarfa voru erfiðar og reykur mikill.
Aðstæður til slökkvistarfa voru erfiðar og reykur mikill. AFP
Fólk þusti á vettvang til að reyna að koma verðmætum …
Fólk þusti á vettvang til að reyna að koma verðmætum í öruggt skjól. AFP
AFP
Reyk lagði yfir miðborgina.
Reyk lagði yfir miðborgina. AFP
Ljóst er að tjónið er gríðarlegt en eldsupptök eru enn …
Ljóst er að tjónið er gríðarlegt en eldsupptök eru enn ókunn. AFP
AFP
AFP
AFP
Vinnupallar umkringdu húsið þar sem unnið var að því að …
Vinnupallar umkringdu húsið þar sem unnið var að því að taka það í gegn fyrir stórafmælið. Myndin var tekin í gær. AFP
Mynd sem sýnir frá framkvæmdunum áður en eldurinn kviknaði.
Mynd sem sýnir frá framkvæmdunum áður en eldurinn kviknaði. AFP
Margir flykktust að til að fylgjast með því sem var …
Margir flykktust að til að fylgjast með því sem var í gangi. AFP
Ljóst er að eldsvoðinn er mörgum Dönum mikið áfall, enda …
Ljóst er að eldsvoðinn er mörgum Dönum mikið áfall, enda húsið eitt þekktasta kennileiti Danmerkur. AFP
AFP
AFP
Turnspíran fræga varð eldinum að bráð.
Turnspíran fræga varð eldinum að bráð. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert