Lögðu hald á gífurlegt magn fíkniefna

Til samanburðar var heildarþyngd upptæks metamafetamíns í Frakkland á síðasta …
Til samanburðar var heildarþyngd upptæks metamafetamíns í Frakkland á síðasta ári 273 kg. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Yfirvöld í Frakkland hafa lagt hald á gífurlegt magn fíkniefna. Áætlað verð fíkniefnanna eru tæplega sex milljónir evrur eða rúmlega 900 milljónir krónur.

Ríkissaksóknari Marseille-borgar sagði magnið gífurlegt, en 216 kg af metamfetamíni fundust í suðausturhluta Frakkland.

Til samanburðar var heildarþyngd upptæks metamfetamíns í Frakkland á síðasta ári 273 kg.

AFP-fréttaveitan hefur eftir heimildarmanni innan lögreglunnar að markaðsverð metamfetamíns í undirheimum hafi verið 27 evrur fyrir grammið árið 2023 eða rúmar 4.000 krónur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert