Staðan: Trump 247 – Harris 210

Bandaríkjamann gengu til kosninga þriðjudaginn 5. nóvember.
Bandaríkjamann gengu til kosninga þriðjudaginn 5. nóvember. AFP/Apu Gomes

Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum.

mbl.is mun fylgjast með og uppfæra lista yfir fjölda kjörmanna sem hvor frambjóðandi er talinn hafa tryggt sér. Listann má sjá hér fyrir neðan.

Úrslit kosninganna ráðast að öllum líkindum í sveifluríkjunum sjö. Hér má lesa um hvenær búist er við niðurstöðum úr þeim.

Donald Trump: 247

  • Kentucky: 8
  • Indiana: 11
  • Vestur-Virginía: 4
  • Tennessee: 11
  • Suður-Karólína: 9
  • Flórída: 30
  • Alabama: 9
  • Mississippi: 6
  • Oklahoma: 7
  • Arkansas: 6
  • Louisiana: 8
  • Nebraska: 4
  • Suður-Dakóta: 3
  • Norður-Dakóta: 3
  • Wyoming: 3
  • Ohio: 17
  • Texas: 40
  • Utah: 6
  • Missouri: 10
  • Montana: 4
  • Kansas: 6
  • Iowa: 6
  • Idaho: 4
  • Norður-Karólína: 16
  • Georgía: 16

Kamala Harris: 210

  • Vermont: 3
  • Massachusetts: 11
  • Connecticut: 7
  • Maryland: 10
  • Rhode Island: 4
  • Delaware: 3
  • New Jersey: 14
  • Illinois: 19
  • New York: 28
  • Colorado: 10
  • Washington DC: 3
  • Maine: 1
  • Kalifornía: 54
  • Washington: 12
  • Oregon: 8
  • Virginía: 13
  • Havaí: 4
  • Nebraska: 1
  • Nýja-Mexíkó: 5

Hér má fylgjast með nýjustu tíðindum:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert