Staðan: Trump 279 – Harris 223

Bandaríkjamann gengu til kosninga þriðjudaginn 5. nóvember.
Bandaríkjamann gengu til kosninga þriðjudaginn 5. nóvember. AFP/Apu Gomes

Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum.

Uppfært kl. 11.29:

Donald Trump hef­ur tryggt sér 279 kjör­menn á meðan and­stæðing­ur hans Kamala Harris hef­ur tryggt sér 223, að sögn ABC og BBCNá þarf 270 kjör­mönn­um til að bera sig­ur úr být­um.

Úrslitin ráðast í sveifluríkjunum

mbl.is mun fylgjast með og uppfæra lista yfir fjölda kjörmanna sem hvor frambjóðandi er talinn hafa tryggt sér. Listann má sjá hér fyrir neðan.

Úrslit kosninganna ráðast að öllum líkindum í sveifluríkjunum sjö. Hér má lesa um hvenær búist er við niðurstöðum úr þeim.

Donald Trump: 247

  • Kentucky: 8
  • Indiana: 11
  • Vestur-Virginía: 4
  • Tennessee: 11
  • Suður-Karólína: 9
  • Flórída: 30
  • Alabama: 9
  • Mississippi: 6
  • Oklahoma: 7
  • Arkansas: 6
  • Louisiana: 8
  • Nebraska: 4
  • Suður-Dakóta: 3
  • Norður-Dakóta: 3
  • Wyoming: 3
  • Ohio: 17
  • Texas: 40
  • Utah: 6
  • Missouri: 10
  • Montana: 4
  • Kansas: 6
  • Iowa: 6
  • Idaho: 4
  • Norður-Karólína: 16
  • Georgía: 16

Kamala Harris: 210

  • Vermont: 3
  • Massachusetts: 11
  • Connecticut: 7
  • Maryland: 10
  • Rhode Island: 4
  • Delaware: 3
  • New Jersey: 14
  • Illinois: 19
  • New York: 28
  • Colorado: 10
  • Washington DC: 3
  • Maine: 1
  • Kalifornía: 54
  • Washington: 12
  • Oregon: 8
  • Virginía: 13
  • Havaí: 4
  • Nebraska: 1
  • Nýja-Mexíkó: 5

Hér má fylgjast með nýjustu tíðindum:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka