Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hefur tilkynnt innviðaráðherra sínum að undirbúa að senda úkraínska slökkviliðsmenn til Los Angeles-borgar til þess að hjálpa til við að berjast við eldana sem þar geisa.
„Ástandið þar er afar erfitt og Úkraínumenn geta hjálpað Bandaríkjamönnum að bjarga mannslífum,“ segir Selenskí á samfélagsmiðlinum X.
Segir hann að þegar séu 150 úkraínskir slökkviliðsmenn tilbúnir til fara.
Today, I instructed Ukraine’s Minister of Internal Affairs and our diplomats to prepare for the possible participation of our rescuers in combating the wildfires in California.
— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) January 12, 2025
The situation there is extremely difficult, and Ukrainians can help Americans save lives.
This is… pic.twitter.com/1yiIiOz8bi