Myndir: Trump fagnaði með fólkinu sínu

Hjónin skemmtu sér.
Hjónin skemmtu sér. AFP/Andrew Harnik/Getty Images

Donald Trump lenti í Washington D.C. í gær. Hann tekur við embætti forseta á morgun.

Trump og eiginkona hans Melania lentu á alþjóðaflugvellinum Dulles. Þaðan héldu þau á einkaviðburð sem haldinn var í golfklúbbi Trumps í Virginíuríki. Þar fögnuðu þau með vinum og fjölskyldu.

Inn­setn­ing­ar­at­höfn Trumps fer fram á morgun. Hún verður hald­in inn­an­dyra en ekki úti eins og hefð er fyr­ir. At­höfn­in verður því í Capitol Rot­unda, hring­laga her­bergi sem er kallað hjarta þing­húss­ins.

Eins og sjá má á myndum sem hér fylgja var Trump og fjölskylda hans í stuði í gær. 

Trump og kona hans fylgdust með flugeldasýningunni.
Trump og kona hans fylgdust með flugeldasýningunni. AFP/Alex Brandon/Pool
Börn Trumps, makar þeirra og börn.
Börn Trumps, makar þeirra og börn. AFP/Jim Watson
Veislan var haldin í golfklúbbi Trumps í Virginíuríki.
Veislan var haldin í golfklúbbi Trumps í Virginíuríki. AFP/Anna Moneymaker/Getty Images
Ivanka Trump ásamt börnum sínum.
Ivanka Trump ásamt börnum sínum. AFP/Alex Brandon/Pool
Það var margt um manninn.
Það var margt um manninn. AFP/Jim Watson
Trump var í stuði.
Trump var í stuði. AFP/Alex Brandon/Pool
Trump og fjölskylda hans fylgdust með flugeldunum.
Trump og fjölskylda hans fylgdust með flugeldunum. APF/Amma Moneymaker/Getty Images
Tiffany Trump og eiginmaður hennar Michael Boulos. Fyrir aftan þau …
Tiffany Trump og eiginmaður hennar Michael Boulos. Fyrir aftan þau eru Donald Trump Jr. og kærasta hans Bettina Anderson. AFP/Alex Brandon/Pool
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert