Beint: Trump sver embættiseið

Donald Trump.
Donald Trump. AFP

Donald Trump verður í dag settur inn í embætti forseta Bandaríkjanna.  

Hægt verður að fylgjast með athöfninni í beinu streymi NBC-sjónvarpsstöðvarinnar hér fyrir neðan. 

Verður Trump 47. forseti landsins og tekur við af Joe Biden, sem hefur verið í embætti undangengin fjögur ár. Sjálfur var Trump fyrirrennari Bidens frá 2017. Hann er fyrsti forsetinn til að gegna embætti í tvígang síðan Grover Cleveland árið 1893.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert