Emmanuel Macron Frakklandsforseti segir vopnahlé í stríðinu í Úkraínu mögulegt á næstu vikum.
Vopnahlé milli Moskvu og Kænugarðs „gæti verið gert á næstu vikum,“ sagði Macron í viðtali við Fox News eftir fund um átökin með Donald Trump Bandaríkjaforseta í Washington.