Denis Smíhal, forsætisráðherra Úkraínu, segir frið við Rússa án trygginga fyrir öryggi Úkraínu „ekki mögulegan“.
„Friður án trygginga er ekki mögulegur. Vopnahlé án trygginga er leiðin að hernámi Rússa á öllu meginlandi Evrópu,“ skrifar Smíhal á X eftir fund Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Volodimírs Selenskí Úkraínuforseta.
President @ZelenskyyUa is right. Peace without guarantees is not possible. Cease-fire without guarantees is the way to russian occupation of the all European continent.#підтримуюПрезидента
— Denys Shmyhal (@Denys_Shmyhal) February 28, 2025