Skrifaði ekki undir samninginn

Trump vísaði Selenskí á dyr eftir spennuþrunginn fund.
Trump vísaði Selenskí á dyr eftir spennuþrunginn fund. AFP/Saul Loeb

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti skrifaði ekki undir samning við Bandaríkin um að deila jarðefna­auðlind­um Úkraínu á fundi leiðtoganna í Hvíta húsinu í dag.

Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að samningurinn yrði undirritaður á sameiginlegum blaðamannafundi, sem nú er búið að aflýsa í kjölfar hitafundar leiðtoganna á forsetaskrifstofunni sem lauk fyrir skömmu.

Trump vísaði Selenskí á dyr eftir fundinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert