Viðtal við Selenskí enn á dagskrá í kvöld

Selenskí á fundi Trumps í dag.
Selenskí á fundi Trumps í dag. AFP/Saul Loeb

Viðtal Bret Baier á Fox News við Volodimír Selenskí Úkraínuforseta verður á settum tíma, klukkan 23 að íslenskum tíma í kvöld, segir Baier á samfélagsmiðlum.

Trump vísaði Selenskí á dyr í kjöl­far þess að nær upp úr sauð á fundi þeirra á for­seta­skrif­stof­unni fyr­ir opn­um tjöld­um.

Hafði hann þá sakað Selenskí um vanvirðingu og sagt hann vanþakklátan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert