Verð á hlutabréfum lækka í kjölfar tolla Trumps

Hlutabréf í evrópskum bílaframleiðendum hafa lækkað eftir að Donald Trump …
Hlutabréf í evrópskum bílaframleiðendum hafa lækkað eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti var­an­lega 25% tolla á alla inn­flutta bíla. AFP/Charly Triballeau

Verð á hlutabréfum í evrópskum bílaframleiðendum og bílavarahlutaframleiðendum hafa lækkað eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti varanlega 25% tolla á alla innflutta bíla.

Hlutabréf Porsche, Mercedes og BMW lækkuðu um meira en 4% í fyrstu kaupum á hlutabréfamarkaði í Frankfurt á meðan hlutabréf Stellantis, framleiðanda Jeep, Peugeot og Fiat, lækkuðu um rúmlega 6% í París.

Hlutabréfaverð í bílavarahlutaframleiðandanum Continental lækkuðu um 2,7% á meðan Valeo og Forvia lækkuðu um rúmlega 5%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert