Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga

Hamfarastofnun Tonga hefur ráðlagt íbúm að halda sig fjarri ströndum …
Hamfarastofnun Tonga hefur ráðlagt íbúm að halda sig fjarri ströndum eyjunnar. Ljósmynd/Eyrún Lýdía Sævarsdóttir

Jarðskjálfti af stærðinni 7 mæld­ist und­an strönd­um Tonga í Kyrra­haf­inu í dag. Talið er að hætta sé flóðbylgj­um. 

Ham­fara­stofn­un Tonga hef­ur ráðlagt íbúm að halda sig fjarri strönd­um eyj­unn­ar og fylgj­ast með vel með frétt­um. 

Skjálft­inn mæld­ist í um 79 kíló­metra fjar­lægð suðaust­ur af þorp­inu Pangai, en viðvar­an­ir ná einnig til eyrík­is­ins Niue.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert