Jarðskjálfti af stærðinni 7 mældist undan ströndum Tonga í Kyrrahafinu í dag. Talið er að hætta sé flóðbylgjum.
Hamfarastofnun Tonga hefur ráðlagt íbúm að halda sig fjarri ströndum eyjunnar og fylgjast með vel með fréttum.
Skjálftinn mældist í um 79 kílómetra fjarlægð suðaustur af þorpinu Pangai, en viðvaranir ná einnig til eyríkisins Niue.