Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf

Læknar segjast engan óhultan á Gasasvæðinu.
Læknar segjast engan óhultan á Gasasvæðinu. AFP

Heil­brigðis- og mannúðarsam­tök­in Lækn­ar án landa­mæra saka Ísra­els­menn um að koma í veg fyr­ir að sam­tök­in og heil­brigðis­starfs­fólk geti kom­ist með nauðsyn­lega hjálp til þeirra sem eru í nauðum stadd­ir á Gasa­svæðinu. 

Í yf­ir­lýs­ingu frá Am­ande Bazerolle, sam­hæf­ing­ar­stjóra sam­tak­anna á svæðinu, seg­ir að verið sé að breyta Gasa­svæðinu í fjölda­gröf fyr­ir Palestínu­menn og að þeir, auk þeirra sem vilja koma þeim til hjálp­ar, séu hvergi óhultir.    

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert