Spotify liggur niðri

Spotify liggur niðri.
Spotify liggur niðri. AFP

Spotify ligg­ur niðri fyr­ir marga not­end­ur í Evr­ópu og Banda­ríkj­un­um.

„Við erum meðvituð um vanda­málið og erum að at­huga það!“ skrifaði Spotify Status á X.

The Ver­ge grein­ir frá því að marg­ir not­end­ur í Evr­ópu­lönd­um og Banda­ríkj­un­um hafi átt í vand­ræðum með for­ritið, sum­ir hafi greint frá err­or skila­boðum á meðan á notk­un stóð á meðan aðrir hafi ekki getað notað for­ritið neitt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert