Spotify liggur niðri fyrir marga notendur í Evrópu og Bandaríkjunum.
„Við erum meðvituð um vandamálið og erum að athuga það!“ skrifaði Spotify Status á X.
The Verge greinir frá því að margir notendur í Evrópulöndum og Bandaríkjunum hafi átt í vandræðum með forritið, sumir hafi greint frá error skilaboðum á meðan á notkun stóð á meðan aðrir hafi ekki getað notað forritið neitt.