Beint: Útför Frans páfa

Fjöldi þjóðarleiðtoga verða viðstaddir útför páfa í dag.
Fjöldi þjóðarleiðtoga verða viðstaddir útför páfa í dag. AFP

Útför Frans páfa fer fram frá Pét­urs­kirkj­unni í Róm í dag og verður hægt að fylgj­ast með henni í beinni út­send­ingu hér fyr­ir neðan.

Talið er að um 140 þúsund gest­ir séu sam­an­komn­ir í Róm og við Pét­urs­torgið vegna út­far­ar­inn­ar og fjöldi þjóðarleiðtoga sæk­ir at­höfn­ina, þar á meðal Halla Tóm­as­dótt­ir, for­seti Íslands.

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti, Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti, og Keir Star­mer, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, eru einnig meðal þjóðarleiðtoga sem sækja út­för­ina.


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert