Verkamenn fundust látnir

Námuverkamenn fundust látnir.
Námuverkamenn fundust látnir. AFP

Lög­regla í Perú hef­ur fundið lík þrett­án námu­verka­manna sem var rænt fyr­ir nokkr­um dög­um í norður­hluta Pataz-héraðs, að því er námu­fyr­ir­tækið Poderosa greindi frá. 

Menn­irn­ir voru numd­ir á brott af öðrum ólög­leg­um námu­verka­mönn­um sem unnið hafa með glæpa­sam­tök­um til að kom­ast yfir verðmæti í jörðu á borð við gull.

Pataz-hérað er ríkt af eðal­málm­um og glæpa­sam­tök hafa ít­rekað rænt námu­verka­mönn­um, annaðhvort til þess að þvinga þá til vinnu eða til að svindla eig­in verka­mönn­um að þannig að hægt sé að stela gulli til að selja á svört­um markaði. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert