Sextán látnir og tugir særðir eftir árás Ísraelshers

00:00
00:00

Minnst sex­tán fór­ust í árás Ísra­els­hers á Gasa­borg að sögn viðbragðsaðila.

Tug­ir til viðbót­ar eru særðir.

Mahmud Bassal, talsmaður al­manna­varna á Gasa, seg­ir að sprengj­ur hafi fallið í Al-Rimal-hverf­inu og að hinir særðu hafi verið flutt­ir á Al-Shifa-sjúkra­húsið.

Ísra­els­her hef­ur ekki gefið út yf­ir­lýs­ingu um árás­ina.

Sextán eru sagðir látnir.
Sex­tán eru sagðir látn­ir. AFP/​Omar Al-Qattaa
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert