Konur handteknar fyrir alvarlega líkamsárás

Lögreglan var kölluð í miðbæ Finspång í Svíþjóð snemma í …
Lögreglan var kölluð í miðbæ Finspång í Svíþjóð snemma í morgun þar sem 45 ára gömul kona fannst með stungusár. mbl.is/Gunnlaugur

Tvær kon­ur á fimm­tugs­aldri hafa verið hand­tekn­ar grunaðar um al­var­lega lík­ams­árás og til­raun til mann­dráps í Finspång í Svíþjóð.

Expressen grein­ir frá. Lög­regl­an var kölluð í miðbæ Finspång snemma í morg­un þar sem 45 ára göm­ul kona fannst með stungusár.

Hún var flutt á sjúkra­hús og er líðan henn­ar sögð stöðug að sögn lög­reglu. Lög­regl­an hand­tók kon­urn­ar á vett­vangi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert