Íranir hafa hafið umfangsmiklar drónaárásir á Ísrael. Ísraelsher hefur tekist að stöðva drónana til þessa og loftvarnarkerfi hefur haldið.
Í yfirlýsingu segir herinn að drónar hafi verið stöðvaðir utan landamæra Ísraels. Segir herinn að um 100 dróna hafi verið að ræða.
Major General Mousavi, Commander of the Army:
— Iran Military (@IRIran_Military) June 13, 2025
We have been tasked by the Leader of the Revolution to take revenge. Our people can rest assured — the flag raised by my martyred comrades will never fall. The blood of the martyrs will not be in vain. The savage nature of the Zionist… pic.twitter.com/8XY8JNoSlb