Tugir þúsunda sýna Kirchner samstöðu

Fólk safnar saman í Buenos Aires til stuðnings Kirchner.
Fólk safnar saman í Buenos Aires til stuðnings Kirchner. AFP/Thomas Cuesta

Tug­ir þúsunda safn­ast nú sam­an í Bu­enos Aires, höfuðborg Arg­entínu.

Fólkið er sam­an­komið til að sýna fyrr­ver­andi for­seta lands­ins, Crist­ina Kirchner, sam­stöðu. Kirchner hóf í gær sex ára afplán­un í stofufang­elsi vegna fjár­svika.

Kirchner hef­ur verið í póli­tík í tutt­ugu ár. Hún var for­seti lands­ins frá 2007 til 2015.

AFP/​Luis Robayo
AFP/​Thom­as Cu­esta
AFP/​Thom­as Cu­esta
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert