Segja Íran geta framleitt kjarnorkuvopn á næstu vikum

Gervihnattamynd gefin út í dag af gervihnattarfyrirtækinu Maxar. Loftmyndin sýnir …
Gervihnattamynd gefin út í dag af gervihnattarfyrirtækinu Maxar. Loftmyndin sýnir mynd af því sem Ísraelski herinn segir vera kjarnorkumannvirki í Arak í Íran. AFP/Gervihnattarmynd

Hvíta húsið seg­ir Íran geta fram­leitt kjarn­orku­sprengju á aðeins nokkr­um vik­um.

„Íran hef­ur allt sem þarf til að fram­leiða kjarn­orku­vopn. Það eina sem þeir þurfa er að leiðtog­inn ákveði að gera það. Það myndi aðeins taka nokkr­ar vik­ur að búa til vopn­in.“

Þetta sagði Karol­ine Lea­vitt, upp­lýs­inga­full­trúi Hvíta húss­ins, í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert