Faldi sig í ferðatösku samfanga og strauk

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint. AFP

Fangi í Frakklandi slapp úr fang­elsi með því að fela sig í ferðatösku sam­fanga síns sem var lát­inn laus. Fang­elsið rann­sak­ar nú málið.

Hinn tví­tugi fangi slapp úr Cor­bas-fang­els­inu, nærri Lyon í suðaust­ur-Frakklandi, í gær. 

Fang­inn afplán­ar nokkra dóma. 

Strokufang­inn er einnig til rann­sókn­ar í máli tengdu skipu­lagðri glæp­a­starf­semi sam­kvæmt heim­ild­um AFP-frétta­veit­unn­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert